by umsjon | Sep 23, 2019 | NEWS
Glenn Sigurdson, sem ólst upp í íslensk-kanadísku samfélagi við Winnipegvatn í Manitoba, heldur fyrirlesturinn A Modern Viking Story: Continuity and Identity, Independence and Interdependence, í Vigdísarstofu í Veröld – hús Vigdísar, 25. september kl. 16:00 Ágrip:...
by umsjon | Aug 24, 2019 | NEWS
Skoðið fréttabréfið sem PDF skrá með því að smella hér. Þjóðræknisfélag Íslendinga fagnar 80 ára afmæli Þjóðræknisfélag Íslendinga var stofnað 1. desember árið 1939 og fagnar því 80 ára afmæli á þessu ári. Allt frá upphafi hefur markmið fé- lagsins verið að...
by umsjon | Jul 31, 2019 | NEWS
Dagana 29.-30. ágúst 2019 verður níunda samstarfsráðstefna Manitóbaháskóla og Háskóla Íslands og í þetta sinn ber hún heitið Vistaskipti. Það fer vel á því enda er þar vísað til þeirra fjölmörgu Íslendinga sem tóku sig upp frá landinu kalda og fluttu til Vesturheims...
by umsjon | Jul 9, 2019 | NEWS
Sunnudaginn 25 ágúst nk. heldur Þjóðræknisfélag Íslendinga sitt árlega Þjóðræknisþing að Hótel Natura kl. 14.00 Í ár eru liðin 80 ár frá stofnun ÞFÍ, en félagið var stofnað þann 1. desember árið 1939 þegar nokkrir hugsjónamenn komu saman til fundar í kaupþingssal húss...
by umsjon | Apr 28, 2019 | NEWS
Kanadíski (vestur-íslenski) trompetleikarinn Richard Gillis verður með tónleika í Fríkirkjunnni í Reykjavík þriðjudaginn 30.apríl kl.20.00. Á tónleikunum koma fram auk Richards, bróðir hans Glen Gillis, saxófónleikari, James Cunningham sem leikur á ástralska...