Nýr formaður heiðursráðs ÞFÍ

Á stjórnarfundi Þjóðræknisfélags Íslendinga þriðjud. 25. september 2018 var staðfest það sem áður hefur verið rætt  og allir viðkomandi verið sammála um, nefnilega að skipa Halldór Árnason formann Heiðursráðs félagsins í stað Svavars Gestssonar sem verið hefur...

ÞJÓÐRÆKNISÞING 2018

Hotel Natura, sunnudaginn 19. ágúst 2018 kl. 14:00 – 16:30 1. Setning: Hjálmar W. Hannesson, formaður ÞFÍ. 2. Stutt ávörp: Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður. Anne-Tamara Lorre, sendiherra Kanada á Íslandi. Jill...

Kvennakórinn Espirit de Choeur frá Winnipeg á Íslandi

Kvennakórinn Espirit de Choeur frá Winnipeg er á söngferðalagi á Íslandi. Aðaltónleikar kórsins verða í Hörpu næstkomandi mánudag 13. ágúst klukkan 19 í Kaldalóni. Stjórnandi er Valdine Anderson og þriðjungur meðlima kórsins eru af íslenskum ættum. Hægt er að panta...

Snorri Plús hópurin kemur 15. ágúst 2018

SNORRI PLUS hópur Þjóðræknisfélagsins og Norræna félagsins kemur til landsins 15. ágúst næstkomandi og dvelur hann hér á landi í tvær vikur. Móttaka fyrir ættingja verður að vanda á skrifstofu Norræna félagsins, fyrirlestraröð í Hannesarholti, þátttaka í maraþoni og...

Fræðslufundur Þjóðræknisfélags Íslendinga 2017

Fræðslufundur Þjóðræknisfélags Íslendinga verður haldinn 14. nóvember nk. 02.11.2017 Áhugavert erindi og skemmtileg 20 mínútna heimildamynd verða á fræðslufundi Þjóðræknisfélags Íslendinga (ÞFÍ) þriðjudaginn 14. nóvember nk. kl. 16:30 í aðalbyggingu...