Níunda samstarfsráðstefna Manitóbaháskóla og Háskóla Íslands

Níunda samstarfsráðstefna Manitóbaháskóla og Háskóla Íslands

Dagana 29.-30. ágúst 2019 verður níunda samstarfsráðstefna Manitóbaháskóla og Háskóla Íslands og í þetta sinn ber hún heitið Vistaskipti. Það fer vel á því enda er þar vísað til þeirra fjölmörgu Íslendinga sem tóku sig upp frá landinu kalda og fluttu til Vesturheims...

Þjóðræknisþing 2019

Sunnudaginn 25 ágúst nk. heldur Þjóðræknisfélag Íslendinga sitt árlega Þjóðræknisþing að Hótel Natura kl. 14.00 Í ár eru liðin 80 ár frá stofnun ÞFÍ, en félagið var stofnað þann 1. desember árið 1939 þegar nokkrir hugsjónamenn komu saman til fundar í kaupþingssal húss...
Northern Brass Works í Reykjavík

Northern Brass Works í Reykjavík

Kanadíski (vestur-íslenski) trompetleikarinn Richard Gillis verður með tónleika í Fríkirkjunnni í Reykjavík þriðjudaginn 30.apríl kl.20.00. Á tónleikunum koma fram auk Richards, bróðir hans Glen Gillis, saxófónleikari, James Cunningham sem leikur á ástralska...

Fræðslufundur ÞFÍ 9. maí kl. 17.00

Fræðslufundur Þjóðræknisfélags Íslendinga (ÞFÍ) verður haldinn fimmtudaginn 9. maí kl. 17.00 í Veröld – húsi Vigdísar, Brynjólfsgötu 1, 107 Reykjavík sjá kort hér Dagskrá: 17.00 Háskólakennsla á íslensk-kanadískum bókmenntum. Guðrún Björk Guðsteinsdóttir...

Skýrsla stjórnar fyrir starfsárið 2018 – 2019

Aðalfundur Þjóðræknisfélags Íslendinga (ÞFÍ) var haldinn í utanríkisráðuneytinu, 12. apríl 2018. Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum, þar sem gefin var skýrsla stjórnar um starfsemina 2017-2018 og ný stjórn kjörin, voru flutt tvö fróðleg og skemmtileg erindi....

Aðalfundur ÞFÍ verður haldinn fimmtud. 28. febrúar 2019

Aðalfundur ÞFÍ verður haldinn fimmtud. 28. febrúar 2019 kl. 17:00 í utanríkisráðuneytinu, Rauðarárstíg 25. DAGSKRÁRDRÖG: A.VENJULEG AÐALFUNDARSTÖRF: 1. Fundarsetning, kjörinn fundarstjóri og fundarritari.2. Skýrsla félagsstjórnar.3. Lagðir fram endurskoðaðir...