by umsjon | Jul 31, 2019 | NEWS
Dagana 29.-30. ágúst 2019 verður níunda samstarfsráðstefna Manitóbaháskóla og Háskóla Íslands og í þetta sinn ber hún heitið Vistaskipti. Það fer vel á því enda er þar vísað til þeirra fjölmörgu Íslendinga sem tóku sig upp frá landinu kalda og fluttu til Vesturheims...
by umsjon | Jul 9, 2019 | NEWS
Sunnudaginn 25 ágúst nk. heldur Þjóðræknisfélag Íslendinga sitt árlega Þjóðræknisþing að Hótel Natura kl. 14.00 Í ár eru liðin 80 ár frá stofnun ÞFÍ, en félagið var stofnað þann 1. desember árið 1939 þegar nokkrir hugsjónamenn komu saman til fundar í kaupþingssal húss...
by umsjon | Apr 28, 2019 | NEWS
Kanadíski (vestur-íslenski) trompetleikarinn Richard Gillis verður með tónleika í Fríkirkjunnni í Reykjavík þriðjudaginn 30.apríl kl.20.00. Á tónleikunum koma fram auk Richards, bróðir hans Glen Gillis, saxófónleikari, James Cunningham sem leikur á ástralska...
by umsjon | Apr 8, 2019 | NEWS
Fræðslufundur Þjóðræknisfélags Íslendinga (ÞFÍ) verður haldinn fimmtudaginn 9. maí kl. 17.00 í Veröld – húsi Vigdísar, Brynjólfsgötu 1, 107 Reykjavík sjá kort hér Dagskrá: 17.00 Háskólakennsla á íslensk-kanadískum bókmenntum. Guðrún Björk Guðsteinsdóttir...
by umsjon | Feb 28, 2019 | NEWS
Aðalfundur Þjóðræknisfélags Íslendinga (ÞFÍ) var haldinn í utanríkisráðuneytinu, 12. apríl 2018. Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum, þar sem gefin var skýrsla stjórnar um starfsemina 2017-2018 og ný stjórn kjörin, voru flutt tvö fróðleg og skemmtileg erindi....
by umsjon | Feb 16, 2019 | NEWS
Aðalfundur ÞFÍ verður haldinn fimmtud. 28. febrúar 2019 kl. 17:00 í utanríkisráðuneytinu, Rauðarárstíg 25. DAGSKRÁRDRÖG: A.VENJULEG AÐALFUNDARSTÖRF: 1. Fundarsetning, kjörinn fundarstjóri og fundarritari.2. Skýrsla félagsstjórnar.3. Lagðir fram endurskoðaðir...