Fræðslufundur Þjóðræknisfélags Íslendinga 2017

Fræðslufundur Þjóðræknisfélags Íslendinga verður haldinn 14. nóvember nk. 02.11.2017 Áhugavert erindi og skemmtileg 20 mínútna heimildamynd verða á fræðslufundi Þjóðræknisfélags Íslendinga (ÞFÍ) þriðjudaginn 14. nóvember nk. kl. 16:30 í aðalbyggingu...
Bræðurnir Kristjan og Eric Stefanson

Bræðurnir Kristjan og Eric Stefanson

Í byrjun júlí sl. bauð Vestur-Íslendingurinn Eric Stefanson til samveru til að minnast og gleðjast yfir lífsstarfi bróður síns Kristjan Stefanson hæstaréttardómara í Winnipeg sem lést 2. mars sl. á 72. aldursári. Kris, eins og hann jafnan var nefndur, er ógleymanlegur...
Áhugaverð og fjölbreytt dagskrá á Þjóðræknisþingi 2016

Áhugaverð og fjölbreytt dagskrá á Þjóðræknisþingi 2016

Þjóðræknisþing 2016 verður haldið sunnudaginn 28. ágúst nk. að Hótel Natura í Reykjavík og hefst kl. 14.00. Heiðursgestur þingsins verður nýkjörinn forseti Íslands Hr. Guðni Th. Jóhannesson sem mun ávarpa þingið. Einnig ávarpar þingið Illugi Gunnarsson mennta- og...
Íslandsvinurinn Kristjan Stefanson látinn

Íslandsvinurinn Kristjan Stefanson látinn

Vestur-Íslendingurinn og Íslandsvinurinn Kristjan Stefanson ler látinn í Winnipeg tæplega 72 ára að aldri. Kris, eins og hann var gjarnan nefndur, var einstakur heiðursmaður og öðlingur. Örlátur var hann svo af bar og nutu þess fjölmargir sem urðu á vegi hans. Hann...