Kvennakórinn Espirit de Choeur frá Winnipeg er á söngferðalagi á Íslandi. Aðaltónleikar kórsins verða í Hörpu næstkomandi mánudag 13. ágúst klukkan 19 í Kaldalóni. Stjórnandi er Valdine Anderson og þriðjungur meðlima kórsins eru af íslenskum ættum. Hægt er að panta miða HÉR!